Flækjur

Undarlegar hugmyndir um
einfalda
og sjálfsagða hluti.
Flækt og snúið
óaðgengilegt eins og
úr sér vaxin viðja.
Veldu grein,
eltu hana með fingrunum
alla leið inn að stofni og
haltu fast. Þetta er komið.
Þú fannst það.
Ekki flækja það.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s