(a Poem a Day) -góðan dag-

niðar
í þvottavél á bak við hurð
nógu nálægt til að
radda niðinn í hnakkanum á mér.
Herðar stífar,
hugurinn ekki kominn á fætur þótt
fæturnir séu það.
Danskt barnaefni.
Cheerios.
Mjólkurblautar litlar hendur og
glaðvakandi ungi.
Prakkari.
Mjólkurpollar á borðinu.
Góðan dag.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s